Styrkumsókn

Application form for travel grants
( see guidelines on the bottom of the page )


Additional:


 Rules for SKÍ Travel Stipend Awards

 

Procedure of stipend award:

The board of SKÍ evaluates all applications submitted before the indicated deadline. The decision to award a stipend needs a majority vote of the board.

 

Eligibility criteria:

a) The stipend covers costs of conference attendance where the applicants present their project with a poster or a talk, or costs of course attendance where the applicants receive training that benefits their project directly as well as the Icelandic research community.

b) The applicants must be masters- or doctoral students or post-doctoral fellows.

c) The event must take place 6 months prior to or 6 months after the advertised application deadline. 

d) The application must be received by the indicated dead-line with all the required supporting documents.

 

In awarding the stipend, the board may prioritize according to the following:

1) Applicants that have not previously received a stipend from SKÍ will have priority.

2) The scientific value of the event and the likelihood of it facilitating collaboration abroad as well as leading to progress in Icelandic cancer research.

 

 

Úthlutunarreglur ferðastyrkja SKÍ

Framkvæmd styrkúthlutana:
Stjórn SKÍ fer yfir allar umsóknir sem hafa borist fyrir tilgreindan skilafrest og ákvörðun um styrkveitingar þarf samþykki meirihluta stjórnar.

Skilyrði:
a) Ferðin er á ráðstefnu þar sem styrkhafi kynnir verkefni sitt með veggspjaldi eða erindi, eða á námskeið þar sem styrkhafi aflar sér nýrrar þekkingar sem nýtist beint fyrir verkefni styrkhafa, sem og  rannsóknarsamfélaginu á Íslandi.
b) Styrkhafi er meistaranemi, doktorsnemi eða nýdoktor.

c) Ferð farin 6 mánuðum fyrir eða 6 mánuðum eftir auglýstan umsóknarfrest.
c) Umsókn berist fyrir tilgreindan umsóknarfrest með öllum þeim gögnum sem beðið er um.

Við úthlutun er horft til:
1) Forgang hafa þeir sem ekki hafa fengið styrk áður frá SKÍ.
2) Vísindalegs gildis ferðarinnar og líkur á að ferðin auki erlent samstarf og leiði til aukinnar þekkingar og framfara í krabbameinsrannsóknum á Íslandi.