Nordisk Cancer Union og erlendir styrkjamöguleikar í krabbameinsrannóknum


Nordisk Cancer Union og erlendir styrkjamöguleikar í krabbameinsrannóknum

Þriðjudaginn 14. apríl kl 15.30-17.30 í Húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð

15.30 Aðalfundur SKÍ og afhending ferðastyrkja

16.00 Málþing sett

16.05 Sigríður Klara Böðvarsdóttir, rekstrarstjóri Lífvísindaseturs HÍ

Yfirlit yfir erlenda styrkjamöguleika til krabbameinsrannsókna

16.20 Þórunn Rafnar, formaður vísindaráðs NCU

Kynning á Nordisk Cancer Union og styrkjamöguleikar

16.30 Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár

Kynning á faraldsfræðilegum rannsóknum og samstarfsmöguleikar

17.00 Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins

Kynning á stöðu vinnu við stofnun Rannsóknasjóðs fyrir krabbameinsrannsóknir

17.10-17.30 Umræður og kaffi